Völva 2014 – II. hluti

Hvað gerist á nýju ári?

1. Tölvukerfi Dominos verður hakkað og vandræðalegum smsum frá fyrirtækinu til viðskiptavina lekið.

2. Ravbílavæðingin heldur áfram þegar Toyota kynnir nýjan og endurbættan Rav 4.

3. Eftir að Harpan birtir uppgjör ársins 2013 kvartar einhver.

4. Baltasar Kormákur hefur framleiðslu á framhaldi hasarmyndarinnar 2 Guns. Vinnutitillinn verður: 2 Guns 2: 2 cool 4 school.

5. Manchester United fer vel af stað á Englandi og vinnur þrjá fyrstu leiki sína gegn Millwall, Watford og Barnsley.

6. Eftir að Ísland vinnur Eurovision kemur í ljós að keppnin verður ekki í Hörpu, sem er bókuð undir ráðstefnu félags hundarúnkara.

7. Sjálfkeyrandi bíll kemur á markað. Hann er fljótlega gagnrýndur fyrir að rúnta of hægt niður Laugaveginn og gefa ekki stefnuljós.

8. Miley Cyrus slasast illa í hræðilegu twerk-slysi. Læknar óttast að hún muni aldrei twerka aftur.

9. Greiningardeildir bankanna spá því að innflutningur á kókaíni aukist og verði svipaður og árið 2005.

10. Í kjölfarið á banni við trúboði í grunnskólum Reykjavíkur verður nemendum Háskóla Íslands bannað að taka trúboðann.

Meira á Twitter: @atlifannar 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: