Völva 2014 – III. hluti

Síðasti hluti þríleiksins.

1. Facebook byrjar að rukka fyrir síður eftir lækmagni. Maggi Mix lýsir sig í kjölfarið gjaldþrota.

2. Crossfit verður fjölbreyttara. Á meðal nýrra keppnisgreina eru opnun krukka, kommóðuburður, vítaskot í körfu og tenging AppleTV.

3. 47 af 52 þeirra sem hreppa stóra vinninginn í lottóinu verða Norðmenn. Enginn þeirra kaupir jóker.

4. Jim Gaffigan hættir við komu sína til Íslands þegar hann kemst að því að McDonalds hefur yfirgefið landið.

5. Vísindamenn komast að því sem marga hefur grunað: KFC er það besta sem fólk getur látið ofan í sig eftir æfingu.

6. Listi yfir pók fólks á Facebook lekur og í kjölfarið verður skilnaðarlögfræði hin nýja þrotabúalögfræði.

7. Steindi Jr. verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Fyrsta embættisverk hans verður að breyta nafni bæjarins í Pizzabær.

8. Rannsókn leiðir í ljós að bakteríumagn á umbúðum sótthreinsandi gels sé meira en ofan í almenningsklósettum skemmtistaða.

9. Enn gefur Sigmundur Davíð lítið fyrir skammstafanir þegar hann er spurður um gott gengi OKC í NBA.

10. Frjálslyndi Frans páfa nær nýjum hæðum þegar hann fær sér pylsu á föstudegi.

Allt á Twitter: #völva2014

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: